Rauð Kristalskúla
Þessi kristalskúla er ógeðslega töff, það verður bara að segjast eins og er.
Getið þið ímyndað ykkur að vera með hana í veskinu og geta bara dregið upp RAUÐA KRISTALKÚLU hvenær sem hentar??? Eða er það bara ég sem finnst það geggjuð hugmynd?
Jæja, ef þú vilt frekar bara hafa hana til sýnis heima þá eigum við líka þennan gullfallega stand sem þú sérð á annarri myndinni HÉR
MJÖG MIKILVÆGT: ekki hafa hana úti í glugga eða neinsstaðar þar sem það skín beint sólarljós á hana því það gæti kviknað í útfrá því.
80mm í þvermál, 685 gr.
100% Crystal
- Non-Precious Crystal Ball.
- Red colour.
- Weight - 80mm : 685 Grams
- Do not display in the window or direct sunlight due to fire risk.
.
GOTH AÐ VITA:
Við sendum frítt á næsta pósthús, pakkaport, póstbox eða með Dropp þér þegar verslað er fyrir 12 þúsund eða meira.
Ef verslað er fyrir lægri upphæð er sendingargjaldið 1200 krónur með póstinum og Dropp.
Ef þú vilt skila vörunni, þarftu að passa að senda hana í búðina sjálfa en ekki á næsta pósthús. Heimilisfangið er Rokk & Rómantík, Laugavegur 62, 101 Reykjavík. Við sendum þér inneign eða aðra vöru í staðinn og þú greiðir fyrir sendinguna þegar þú sækir nýja vöru á pósthúsið
Ef pöntun berst fyrir klukkan 11:00 fer varan oftast í póst samdægurs.
Pósturinn er langoftast mjög snar í snúningum en þeir gefa sér einn til þrjá virka daga til að koma vörunni til þín. Það er ekki á okkar ábyrgð ef þeir óvart klikka á því.